newhome.jpg

Á döfinni

Nýja platan okkar DJÄSS, fæst í öllum helstu tónlistarverslunum bæði á geisladisk og vinyl.
Á plötunni eru 8 lög eftir Karl Olgeirsson, píanóleikara tríósins, en hann var tilnefndur til íslensku tónlistarverðlaunanna 2022 sem “lagahöfundur ársins í Djass og Blústónlist”.

DJÄSS lék á Jazz Baltica hátíðinni í Þýskalandi í júní 2022 - hægt að sjá tónleikana hér.

Tríóið vinnur nú að sinni fjórðu plötu og skipuleggur tónleika á Íslandi, í Svíþjóð og Þýskalandi árið 2025

Fyrstu tónleikar tríósins árið 2025 verða:
19.mars - Múlinn jazzklubbur í Björtuloftum í Hörpu
20.mars - Ellý jazzklúbbur í Bergi/Stapa í Keflavík
...og á tónleikunum verður sérstakur gestur, sænsk-íslenski trompetleikarinn Björn Atle Anfinsen,
sem í dag er talinn einn efnilegasti jazzleikarinn í Svíþjóð.